Fréttir-Tilkynningar
 
Aðalfundur CSFÍ 2019 verður haldinn á Heilsukletti, Köllunarklettsvegi 1 á þriðju hæð
22. mars n.k. klukkan 20.

 

Dagskrá aðalfundar 2019

1. Fundarsetning. 
2. Kosning fundarstjóra og fundarritara. 
3. Fundargerð síðasta aðalfundar borin upp til samþykktar.
4. Skýrsla formanns.
5. Reikningar félagsins lagðir fram til samþykktar. 
6. Inntaka nýrra félaga (látinna félaga minnst).
7. Afgreiðsla tillagna til lagabreytinga og þær lagðar fram.
8. Ákveðið félagsgjald. 
9. Kosning formanns.
10. Kosning stjórnarmanna. 
11. Kosning varamanna í stjórn. 
12. Kosning tveggja skoðunarmanna. 
13. Önnur mál.
14. Fundarslit.

 

Hefur þú áhuga á að starfa í stjórn CSFÍ eða ef þú vilt skrá þig í félagið?
Vinsamlegast hafðu þá samband sem fyrst við Ölmu í síma 846-6459 eða sendu vefpóst á craniosacralisl@gmail.com.

 

Við hlökkum til að sjá þig